


Snyrtitaska
Glæsileg snyrtitaska úr léttu, endurvinnanlegu efni sem hrindir frá sér vatni. Fullkomin í ferðalagið, ræktina eða sund. Á töskunni er málmkrókur svo hægt er hengja hana upp hvar sem er og hún skiptist í fjölmörg hólf svo skipuleggja má snyrtivörurnar vel í henni.
4.900 kr.
Lýsing
Létt og vatnsfráhrindandi nælonefni
Tvö stór hólf úr endurvinnanlegu plasti sem brotnar niður í náttúrunni (TPU)
Minna hólf fyrir smáhluti
Málmkrókur
Auðvelt að þrífa