3xGF Recovery Treatment
Við kynnum nýja og byltingarkennda vörulínu, 3xGF Recovery Treatment. Línan er sérþróuð til notkunar eftir húðmeðferðir og lýtaaðgerðir, en vörurnar hjálpa til við að róa húðina, byggja hana upp að nýju og lágmarka batatímann eftir meðferðir sem raska ysta varnarlagi hennar.