Sögur.
Sögur af BIOEFFECT, vörurnar okkar í fréttum og annar fróðleikur.
- Fréttir
Hvað er ‚slugging‘? Hér er allt sem við vitum um nýjasta æðið sem hefur tekið yfir samfélagsmiðla.
Hefur þú prófað sniglameðferð eða notað sleipiefni sem farðagrunn? TikTok og Instagram hafa sannarlega fest sér sess sem uppspretta ótrúlegra nýjunga í heimi húðumhirðu og förðunar.
- Vörur
Fyrir mikilvægustu konuna í lífi þínu.
Þar sem mæðradagur er handa við hornið, er kjörinn tími til að byrja hugsa um hvernig er hægt að dekra við þessa mikilvægu manneskju í lífi þínu!
- FréttirVörur
BIOEFFECT á Tax Free dögum
Nú standa yfir Tax Free dagar í Hagkaup og fylgir glæsilegur kaupauki að andvirði 5.900 kr. þegar verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira á Tax Free.
- VörurRútínur
Sex ráð fyrir heilbrigða húð í sumar!
Með hækkandi sól byrjar húð okkar að upplifa breytingar sem eru ekki alltaf til bóta. Með meiri hita og raka í loftinu, byrjar hún að kalla eftir meiri athygli, ást og alúð.
- VörurRútínur
Leyfðu húðinni að ljóma.
Allir sem þekkja BIOEFFECT vita að ást okkar á heilbrigðri húð og líkama er óendanleg.
- Rútínur
Svona notar þú BIOEFFECT nuddrúlluna fyrir andlit.
BIOEFFECT nuddrúllan er auðveld í notkun og hentar öllum húðgerðum.
- VörurFréttirSögur notenda
Húðmæling hjá BIOEFFECT.
Síðan BIOEFFECT verslunin opnaði dyr sínar árið 2020 höfum við hugsað hvernig við getum veitt viðskiptavinum okkar enn betri og einstaklingsmiðaðri þjónustu, þar sem húð okkar er jafn mismunandi og við erum mörg.