Sögur.
Sögur af BIOEFFECT, vörurnar okkar í fréttum og annar fróðleikur.
- Rútínur
Húðrútína fyrir heilbrigðar hendur: BIOEFFECT X Asami.
Nærandi húðrútína fyrir hendur að hætti Asami í samstarfi við BIOEFFECT. Hér fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvernig hinn hæfileikaríki naglafræðingur, Asami, notar nýja EGF handserumið í þessari endurnærandi húðrútínu fyrir hendur.
- Vörur
Nýtt EGF Hand Serum sem verndar, nærir og mýkir húð á höndum.
Handserumið fer þig mjúkum höndum en er í senn öflugur rakagjafi. Handserumið inniheldur öflug og áhrifarík efni á borð við okkar einstaka EGF úr byggi, níasínamíð, seramíð og hýalúronsýru til að næra þurrar og sprungnar hendur.
- Vörur
EGF Eye Serum, nú með áfyllingu.
Vinsæla EGF augnserumið er nú fáanlegt með áfyllingarhylki. Tvöfalt magn og 15% lægra verð!
- RútínurSögur notenda
BIOEFFECT brúðkaupsljóminn.
Til hamingju með fallega brúðkaupið þitt, Svava Guðrún!
- RútínurVörur
Heilbrigð og vel nærð húð í sumar.
Árstíðabreytingar hafa áhrif á rakastig húðarinnar. Við mælum með Hydrating Cream Value Set til að veita húðinni léttan en djúpan raka sem endist allan daginn.
- Vörur
Hvernig tengist líftækni húðvörum BIOEFFECT?
Hvernig er líftækni nýtt í snyrti- og húðvöruframleiðslu BIOEFFECT? Hér er allt sem þú þarft að vita um vísindin, tæknina, innihaldsefnin og ávinninginn.
- RútínurVörur
Fyrir mömmu.
Mæðradagskaupauki sem tryggir alhliða dekur fyrir augnsvæðið fylgir þegar verslað er fyrir 12.000 kr. eða meira.