Beint í efni

Sögur.

Sögur af BIOEFFECT, vörurnar okkar í fréttum og annar fróðleikur.

 • Fréttir

  Samstarf við listakonu: BIOEFFECT X Dodda Maggý.

  Við tókum höndum saman við listakonuna Doddu Maggý við hönnun árlegu gjafasettanna okkar. Gjafasettin eru full af áhrifaríkum EGF húðvörum unnar með líftækni og eru fallega pökkuð inn í umhverfisvænar umbúðir. Verkin sem prýða öskjurnar eru innblásin af íslenskri náttúru, norðurljósunum og plöntum og trjám í blóma.

 • Vörur

  Gjafasettin eru komin.

  Einstök EGF gjafasett sem innihalda margverðlaunaðar BIOEFFECT húðvörur framleiddar með plöntulíftækni.

 • Rútínur

  Húðrútína fyrir heilbrigðar hendur.

  Umbreyttu höndum þínum með krafti náttúrunnar.

 • Rútínur

  Húðrútína fyrir heilbrigðar hendur: BIOEFFECT X Asami.

  Nærandi húðrútína fyrir hendur að hætti Asami í samstarfi við BIOEFFECT. Hér fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvernig hinn hæfileikaríki naglafræðingur, Asami, notar nýja EGF handserumið í þessari endurnærandi húðrútínu fyrir hendur.

 • Vörur

  Nýtt EGF Hand Serum sem verndar, nærir og mýkir húð á höndum.

  Handserumið fer þig mjúkum höndum en er í senn öflugur rakagjafi. Handserumið inniheldur öflug og áhrifarík efni á borð við okkar einstaka EGF úr byggi, níasínamíð, seramíð og hýalúronsýru til að næra þurrar og sprungnar hendur.

 • Vörur

  EGF Eye Serum, nú með áfyllingu.

  Vinsæla EGF augnserumið er nú fáanlegt með áfyllingarhylki. Tvöfalt magn og 15% lægra verð!

 • RútínurSögur notenda

  BIOEFFECT brúðkaupsljóminn.

  Til hamingju með fallega brúðkaupið þitt, Svava Guðrún!

Sækja meiraSækja meira
Hleð inn síðu...