Beint í efni

Vinsælustu vörurnar.

Vísindi og virkni.

EGF Power Eye Cream dregur sýnilega úr ásýnd fínna lína og hrukka auk þess að vinna á baugum, þrota og þurrki á áhrifaríkan hátt. Fyrir vikið verður augnsvæðið sléttara og þéttara.

20% afsláttur af okkar allra virkustu vöru.   

Núna er rétti tíminn til að taka húðina í gegn eftir sumarið með 30 daga húðátaki. 30 Day Treatment umbreytir ásýnd húðarinnar og veitir henni einstakt orkuskot.

Nýr djúpvirkandi andlitshreinsir.

Nýi andlitshreinsirinn er hannaður til að veita djúpa og áhrifaríka hreinsun. Hann hreinsar á áhrifaríkan hátt farða, sólarvörn og önnur óhreinindi í einu skrefi án þess að þurrka eða erta húðina.

EGF Serum á meðal bestu húðvara allra tíma að mati WWD.

EGF Serum var á dögunum valið í hóp bestu húðvara allra tíma af hinu þekkta tímariti Women‘s Wear Daily (WWD – Beauty Inc) sem er útgefið í Bandaríkjunum. Tímaritið er eitt þekktasta tískurit heimsins og oft kallað „Biblía tískunnar“.

Velkomin í verslun okkar.

Í verslun BIOEFFECT á Hafnartorgi starfar sérþjálfað starfsfólk með mikla þekkingu og reynslu í húðráðgjöf. Þar bjóðum við upp á byltingakennda þjónustu í húðmælingu sem gefur nákvæmar upplýsingar um ástand húðarinnar. Þú greiðir 4.900 kr. fyrir húðmælinguna og notar svo upphæðina upp í vöruúttekt í versluninni. Við hlökkum til að taka á móti þér á Hafnartorgi.

Sögurnar okkar.

Vörur

Kraftmikil nýjung fyrir augnsvæðið: EGF Power Eye Cream. 

Öflugt augnkrem sérstaklega þróað fyrir þroskaða og þurra húð.

Vörur

Veldu þér BIOEFFECT sumargjöf.

Verslaðu fyrir 10.000 kr. eða meira og veldu þér gjöf.

VörurRútínur

Hinn fullkomni ferðafélagi fyrir hreina og vel nærða húð: BIOEFFECT Travel Cleansing Set.

Djúp og góð hreinsun, hvert sem ferðinni er heitið.

VörurRútínur

Sex ráð fyrir heilbrigða húð í sumar!

Með hækkandi sól byrjar húð okkar að upplifa breytingar sem eru ekki alltaf til bóta. Með meiri hita og raka í loftinu, byrjar hún að kalla eftir meiri athygli, ást og alúð.

Vörur

EGF Eye Serum með áfyllingu.

Vinsæla EGF augnserumið er nú fáanlegt aftur með áfyllingarhylki. Tvöfalt magn og 15% lægra verð!

Vörur

Nýr BIOEFFECT andlitshreinsir. Mildur og djúpvirkandi.

Facial Cleanser er spennandi nýjung í flokki húðhreinsa. Nýi andlitshreinsirinn veitir djúpa og góða hreinsun í einu skrefi.

Rútínur

Góð ráð: Af hverju verður húð okkar þurr í kulda og frosti?

Veturinn er töfrandi tími og kallar fram óviðjafnanlega mynd af glitrandi snjóbreiðum, huggulegum arineldum og fólki að skíða niður snævi þaktar hlíðar. En jafn töfrandi og veturinn getur verið, fylgja honum líka vandamál eins og þurr og ert húð.

Vörur

Ást & kossar.  

Nú styttist í daginn sem við helgum ástinni. Valentínusardagurinn er haldinn hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14. febrúar ár hvert.

Vörur

Orkuskot á nýju ári.

Hér eru tillögur og hugmyndir að nokkrum nýjum lífsstílsvenjum sem tilvalið er að tileinka sér á nýju ári.

RútínurSögur notenda

BIOEFFECT brúðkaupsljóminn.

Til hamingju með fallega brúðkaupið þitt, Svava Guðrún!

Vörur

Hvernig tengist líftækni húðvörum BIOEFFECT?

Hvernig er líftækni nýtt í snyrti- og húðvöruframleiðslu BIOEFFECT? Hér er allt sem þú þarft að vita um vísindin, tæknina, innihaldsefnin og ávinninginn.

VörurRútínur

Hver eru bestu innihaldsefnin í húðvörum?

Við vitum hversu flókið það getur reynst að ráða sig fram úr flóknum innihaldsefnalistum. Þess vegna tókum við saman nokkur af okkar eftirlætis innihaldsefnum sem eru náttúruleg og hafa raunveruleg áhrif.

FréttirVörur

Þurr húð: Orsakir, meðhöndlun og fyrirbyggjandi lausnir.

Hvað veldur þurri húð, og hvernig getum við meðhöndlað hana? Hér höfum við safnað saman upplýsingum um húðþurrk, vökvatap í húð, UV geislun, svokallað photoaging og síðast en ekki síst þau efni sem næra húðina og gefa henni raka.

Hleð inn síðu...