Beint í efni

Vinsælustu vörurnar.

Samstarf við listamann.

Við tókum höndum saman við íslensku listakonuna Kristjönu S Williams við hönnun árlegu gjafasettanna okkar. Verkin, sem voru hönnuð sérstaklega fyrir BIOEFFECT, sameina sérkenni listakonunnar og náttúruna, hreinleikann og virknina sem einkenna hugmyndafræðina okkar. Við erum afar stolt af samstarfinu og hönnuninni, sem endurspeglar íslenska náttúru, dýralíf, nýsköpun og vísindi.

BIOEFFECT x Kristjana S Williams.

Við hönnun gjafasettanna hlaut Kristjana innblástur frá íslenskri náttúru og dýralífi, en ekki síður sérkennum BIOEFFECT sem felast í náttúrulegum hreinleika, íslenskum afurðum, nýsköpun og framförum á sviði líftækni. Afurðin eru yfirnáttúruleg listaverk af fjölbreyttum fyrirbærum sem hafa sterka tengingu við bæði BIOEFFECT og Ísland.

Sögurnar okkar.

Vörur

Gjafahandbók og góð ráð fyrir hátíðarnar.

Vantar þig hugmyndir að gjöfum fyrir mömmu, kærastann, bestu vinkonuna eða jafnvel bara fyrir þig? Hér eru gjafahugmyndir ásamt góðum ráðum sem gera innkaupin afslappaðri en nokkru sinni fyrr.

Fréttir

Samstaða á Heimsþingi kvenleiðtoga í Reykjavík.

BIOEFFECT styður Reykjavík Global Forum – Women Leaders.

FréttirVörur

Þurr húð: Orsakir, meðhöndlun og fyrirbyggjandi lausnir.

Hvað veldur þurri húð, og hvernig getum við meðhöndlað hana? Hér höfum við safnað saman upplýsingum um húðþurrk, vökvatap í húð, UV geislun, svokallað photoaging og síðast en ekki síst þau efni sem næra húðina og gefa henni raka.

FréttirVörur

Samstarf við listamann: BIOEFFECT & Kristjana S Williams.

Við tókum höndum saman við listakonuna Kristjönu S Williams við hönnun árlegu gjafasettanna okkar. Hér eru upplýsingar um Kristjönu, hönnunina, innblásturinn og dásamlegu gjafasettin, sem eru full af áhrifaríkum húðvörum og fallega pökkuð inn í umhverfisvænar umbúðir.

Sögur notendaFréttir

Viðtal við Helgu Hlín.

Heimsmeistari í ólympískum lyftingum brýtur staðalímyndir um konur og aldur.

RútínurVörur

Húðvörur í smærri umbúðum – hvers vegna?

Allir ættu að eiga sínar eftirlætis vörur í handhægum ferðastærðum!

Vörur

Allt sem þú þarft að vita um okkar allra virkasta andlitskrem.

Kraftaverkakrem sem vinnur á hrukkum, litabreytingum og öðrum sýnilegum merkjum öldrunar.

EGF Power Cream besta rakakrem fyrir þroskaða húð.
Fréttir

EGF Power Cream hlýtur húðvöruverðlaun women&home.

Besta kremið fyrir þroskaða húð.

FréttirRútínur

Komdu með á endurnærandi Barre æfingu.

Aðeins fyrir fylgjendur BIOEFFECT.

VörurFréttirSögur notenda

Húðmæling hjá BIOEFFECT.

Síðan BIOEFFECT verslunin opnaði dyr sínar árið 2020 höfum við hugsað hvernig við getum veitt viðskiptavinum okkar enn betri og einstaklingsmiðaðri þjónustu, þar sem húð okkar er jafn mismunandi og við erum mörg.