BIOEFFECT á Íslandi - Veldu virkni í hverjum dropa
Volcanic Exfoliator.
Djúphreinsandi kornahreinsir með örfínum ögnum úr íslensku hrauni og fínmöluðum aprikósukjarna. Gerir húðina mjúka og slétta.

EGF Serum.
Húðdroparnir eru byltingarkennd húðvara sem hefur unnið til fjölmargra verðlauna. EGF Serum dregur úr fínum línum og hrukkum svo um munar, eykur þéttleika húðar og endurvekur æskuljóma hennar.
- Allt að132%aukning á raka húðar
- Allt að63%minnkun á ásýnd hrukka og fínna lína
- Allt að68%aukning á teygjanleika húðar

EGF Body Serum.
EGF Body Serum inniheldur ríkulegt magn EGF prótína og hrein efni sem veita langvarandi raka. Þetta árangursríka líkamsserum eykur þéttleika húðarinnar og gerir hana slétta og silkimjúka.
