BIOEFFECT IS
Nýtt! 3xGF Recovery Treatment.
Við kynnum nýja og byltingarkennda vörulínu, 3xGF Recovery Treatment. Línan er sérþróuð til notkunar eftir húðmeðferðir og lýtaaðgerðir, en vörurnar hjálpa til við að róa húðina, byggja hana upp að nýju og lágmarka batatímann eftir meðferðir sem raska ysta varnarlagi hennar.
Orkuskot fyrir húðina.
30 Day Treatment er nú á 20% afslætti. Húðátak sem endurnýjar og endurnærir húðina á aðeins 30 dögum. Þessi öfluga meðferð veitir húðinni kröftugt orkuskot og vinnur sjáanlega á fínum línum og hrukkum, þurrki og litabreytingum. Kraftmikil vara sem umbreytir ásýnd húðarinnar.
Ný stærð - 15% lægra verð.
EGF Power Serum er nú fáanlegt í nýrri stærð – tvöfalt magn á 15% lægra ml verði. EGF Power Serum er afar öflug húðvara sem er sérstaklega þróuð til að vinna á sjáanlegum öldrunarmerkjum á borð við hrukkur, litamisfellur og þurrk, jafna húðlit og styrkja ysta varnarlag húðarinnar.
Velkomin í verslanir okkar.
Við hlökkum til að taka á móti þér í verslun BIOEFFECT í Hafnarstræti 19, Hafnartorgi eða í nýrri verslun okkar á Laugavegi 33. Við leggjum áherslu á persónulega og faglega húðráðgjöf og góða þjónustu. Athugið að húðmæling er í boði í verslun okkar í Hafnarstræti. Þegar verslað er hjá okkur fylgir alltaf smá glaðningur, auk þess sem við bjóðum reglulega upp á fallega kaupauka sem fást eingöngu í verslunum okkar.