Beint í efni

Vinsælustu vörurnar.

Tryggðu hámarksvirkni.

Imprinting Hydrogel Mask er andlitsmaski sem er sérþróaður til að hámarka áhrif og virkni BIOEFFECT seruma. Þessi dásamlega nærandi og kælandi maski inniheldur hýalúronsýru og glýserín sem sjá til þess að veita húðinni djúpvirkan raka. Nú færðu kassa af Imprinting Hydrogel Mask (6 stk.) á 20% afslætti þegar þú verslar andlitsserum!

Í krafti nýsköpunar.

„Með útgáfu EGF Power Serum stígum við enn eitt stórt skref í húðvöruþróun og -framleiðslu. EGF Power Serum var sérstaklega þróað fyrir þroskaða húð til að styrkja varnarlag hennar og jafna húðlit auk þess að vinna á helstu sýnilegu merkjum öldrunar. Auk lykilinnihaldsefnanna, EGF og KGF úr byggi, inniheldur þessi framsækna formúla hýalúronsýru, NAG og fleiri náttúruleg efni sem sjá til þess að draga úr sýnileika hrukka, auka raka og lágmarka litamisfellur.“ Klínískar innanhússrannsóknir hafa staðfest að húðdroparnir:

  • Draga úr ásýnd hrukka og fínna lína
  • Styrkja ysta varnarlag húðarinnar
  • Draga úr litamisfellum

EGF Power Cream.

Öflugt og djúpverkandi kraftaverkakrem sem hefur umsvifalaus áhrif á rakastig auk þess að vinna á ásýnd hrukka og fínna lína, jafna húðlit og auka þéttleika. Við mælum með að nota EGF Power Cream á eftir EGF Power Serum í kraftmikilli húðrútínu sem hámarkar virkni og sér til þess að læsa rakann inni í húðinni.

Sögurnar okkar.

Vörur

Alþjóðlegur dagur vatnsins.

Við fögnum þessum mikilvæga degi með 20% afslætti á Micellar Cleansing Water hreinsivatninu okkar.

Vörur

Ást í anda BIOEFFECT.

Sýndu ást í verki og gefðu þeim sem þú elskar BIOEFFECT. Nú fylgir einnig dásamlegur konudagskaupauki.

VörurFréttir

Við kynnum EGF Power Serum.

Ný tegund húðdropa, enn meiri virkni. Hér er allt sem þú þarft að vita um innihaldsefnin, ávinninginn og notkunina á þessu afar öfluga og áhrifaríka serumi.

Sögur notendaFréttir

Hlúum að sjálfinu.

Tæki, tól og góð ráð í boði Svandísar Dóru leikkonu.

Sögur notendaRútínur

Þín bíður endurnærandi hugleiðsla.

Þér er boðið í hugleiðslu undir leiðsögn Tristan Gribbin! Búðu þig undir endurnærandi stund.

Sögur notendaFréttir

Kostir hugleiðslu.

Samstarf: BIOEFFECT x Tristan Gribbin, stofnandi Flow hugleiðsluapps.

Vörur

Heilbrigðari húð og betri lífsstílsvenjur á nýju ári.

Hér eru tillögur og hugmyndir að nokkrum nýjum lífstílsvenjum sem tilvalið er að tileinka sér á nýju ári.

Sögur notendaVörur

Áramótaförðun að hætti Hörpu Kára.

Förðunarfræðingurinn Harpa Káradóttir undirbýr húðina fullkomlega fyrir áramótaförðunina. Hér er myndband sem sýnir hvernig þú nærð fram ljómandi húð og fallegri förðun fyrir áramótagleðina.

FréttirVörur

Þroti í húð um hátíðarnar: orsakir og meðhöndlun.

Óhófleg salt- og sykurneysla í desember getur haft neikvæð áhrif á húðina. Hér eru góð ráð og tillögur að húðvörum sem sporna við og meðhöndla þrútna, þurra og erta húð yfir hátíðarnar.

Fréttir

Samstaða á Heimsþingi kvenleiðtoga í Reykjavík.

BIOEFFECT styður Reykjavík Global Forum – Women Leaders.

FréttirVörur

Þurr húð: Orsakir, meðhöndlun og fyrirbyggjandi lausnir.

Hvað veldur þurri húð, og hvernig getum við meðhöndlað hana? Hér höfum við safnað saman upplýsingum um húðþurrk, vökvatap í húð, UV geislun, svokallað photoaging og síðast en ekki síst þau efni sem næra húðina og gefa henni raka.

RútínurVörur

Húðvörur í smærri umbúðum – hvers vegna?

Allir ættu að eiga sínar eftirlætis vörur í handhægum ferðastærðum!

Vörur

Allt sem þú þarft að vita um okkar allra virkasta andlitskrem.

Kraftaverkakrem sem vinnur á hrukkum, litabreytingum og öðrum sýnilegum merkjum öldrunar.

EGF Power Cream besta rakakrem fyrir þroskaða húð.
Fréttir

EGF Power Cream hlýtur húðvöruverðlaun women&home.

Besta kremið fyrir þroskaða húð.

VörurFréttirSögur notenda

Húðmæling hjá BIOEFFECT.

Síðan BIOEFFECT verslunin opnaði dyr sínar árið 2020 höfum við hugsað hvernig við getum veitt viðskiptavinum okkar enn betri og einstaklingsmiðaðri þjónustu, þar sem húð okkar er jafn mismunandi og við erum mörg.