Beint í efni

Hlúum að sjálfinu.

Tæki, tól og góð ráð í boði Svandísar Dóru leikkonu.

Þér er boðið í hugleiðslu.

Við viljum að fylgjendur okkar fái að njóta hugleiðslu og þess ávinnings sem hún hefur í för með sér. Í samstarfi við Flow hugleiðsluapp bjóðum við því upp á sérstaka hugleiðslustund.

Smelltu hér og vertu með!

Við hvetjum þig einnig til að sækja Flow hugleiðsluappið. Þú getur sótt appið í App Store fyrir iOS eða Google Play Store fyrir Android. Nýir notendur fá ókeypis prufuáskrift. Skráðu þig í dag og byrjaðu að hugleiða.

Hleð inn síðu...