Beint í efni

EGF Power Cream hlýtur húðvöruverðlaun women&home.

Besta kremið fyrir þroskaða húð.

Sigurvegari í flokki andlitskrema fyrir þroskaða húð.
Clever skincare awards sigurvegari. Besta kremið fyrir þroskaða húð.

EGF Power Cream sigurvegari í flokki andlitskrema fyrir þroskaða húð.

Með miklu stolti tilkynnum við að EGF Power Cream hlaut á dögunum verðlaun women&home sem besta rakakremið fyrir þroskaða húð. Markmið women&home er að veita konum upplýsingar og fræðslu um atriði sem geta einfaldað lífið og aukið bæði heilsu og hamingju. Dómnefnd var skipuð sérfræðingum á sviði húðumhirðu. Eftir margra mánaða prófanir var loks tilkynnt að EGF Power Cream þótti fremst í flokki rakakrema fyrir þroskaða húð.

Okkar allra virkasta andlitskrem til þessa.

„Alveg dásamlegt krem sem er unun að bera á sig. Og ekki var árangurinn síðri, enda hefur kremið kraftmikil áhrif á fínar línur, þurrk, dökka bletti og litabreytingar. Þú þarft ótrúlega lítið magn til að gera húðina silkimjúka og þétta.“

Þetta hafði dómnefndin að segja um EGF Power Cream.

Kraftaverkakrem sem vinnur gegn sjáanlegum merkjum öldrunar.

Sérfræðingar women&home hafa staðfest það sem við vissum fyrir – að EGF Power Cream er algjört kraftaverkakrem þegar ætlunin er að vinna á sjáanlegum öldrunarmerkjum á borð við hrukkur, fínar línur, litabreytingar og þéttleika. Við hvetjum þig til að prófa. Það verður ekki aftur snúið!

Þú færð frekari upplýsingar um Clever Skincare verðlaunin 2022 á vef women&home.

EGF Power Cream anti-aging andlitskrem.

Meira um okkar allra virkasta andlitskrem.

Hleð inn síðu...