Beint í efni
Embrace the effect

Myndskreytt af listamanninum James Merry

Einstöku gjafasettin innihalda úrval þess allra besta frá BIOEFFECT. Gjafasettin eru myndskreytt af listamanninum James Merry.

Skin Saviors gjafasett

Glæsilegt gjafasett sem eykur raka og ljóma, dregur úr sýnileika fínna lína og tryggir raunverulegan árangur. Inniheldur hið margverðlaunaða EGF Serum og tvo Imprinting Hydrogel andlitsmaska sem slétta, þétta og næra húðina. Gjafasettinu fylgir glæsilegt, silfurlitað EGF Serum hulstur.

14.900 kr. (19.770 kr. virði)

Power Duo gjafasett

Fallegt og eigulegt gjafasett sem inniheldur EGF Serum og EGF Eye Serum — sannkallað ofurpar sem dregur úr sjáanlegum öldrunarmerkjum húðarinnar. Í sameiningu tryggja vörurnar alhliða andlitsmeðferð sem ber raunverulegan og sýnilegan árangur 19.900 kr. (23.800 kr. virði)

Hydration Heroes gjafasett

Gerðu vel við húðina um hátíðarnar með Hydration Heroes gjafasettinu. Inniheldur Hydrating Cream (30 ml) og OSA Water Mist — olíulausa, milda og nærandi rakagjafa úr hreinu, íslensku vatni.

9.900 kr. (12.390 kr. virði)

Hleð inn síðu...