Beint í efni

Djúp og nærandi húðhreinsun

Hér færð þú allt sem til þarf í einfalda en áhrifaríka hreinsun.

Micellar Cleansing Water (200 ml.): Vættu bómullarskífu og strjúktu mjúklega yfir andlit, háls og augnsvæði þangað til öll óhreinindi hafa verið fjarlægð af húðinni.

Facial Cleanser (120 ml.): Pumpaðu 2-4 sinnum af hreinsinum í lófann. Gott er að hita hreinsinn með því að nudda lófunum saman í nokkrar sekúndur áður en hann er borinn á andlitið. Berðu hann á þurrt andlitið og nuddaðu mjúklega með fingurgómunum í 30-60 sekúndur. Bleyttu hendurnar með vatni og nuddaðu andlitið, þar til hreinsirinn fær mjólkurkennda áferð. Skolaðu af með vatni.

Volcanic Exfoliator (60 ml.): Berðu lítið magn af skrúbbinum á hreina og raka húð. Nuddaðu mjúklega og forðastu snertingu við augu. Skolaðu vel. Notist 1-2 í viku eða eftir þörfum

16.290 kr.13.032 kr.

Passar vel með:

Hleð inn síðu...