Græn snyrtitaska
BIOEFFECT snyrtitaskan er handhæg og létt taska sem hrindir frá sér vatni. Þessi fallega græna taska er með tvö gagnsæ skilrúm að innanverðu og því auðvelt að sjá hvaða hluti hún hefur að geyma. Fullkomin í ferðalagið og önnur ævintýri sumarsins! Taskan er endurvinnanleg.
3.990 kr.3.192 kr.
Lýsing
Taskan er handhæg og hefur tvö hólf að innanverðu til að geyma allar þínar snyrtivörur þegar þú ert á ferð eða flugi!
- Létt og handhæg
- Hrindir frá sér vatni
- Tvö stór hólf
- Auðvelt að strjúka af óhreinindi
- Mál: 21 x 9 x 18cm (breidd x dýpt x hæð)
Notkun
Notið þessa tösku til að geyma allar ykkar snyrtivörur sem eru ómissandi í ræktina eða í ferðalagið.