Beint í efni

Komdu með á endurnærandi Barre æfingu.

Aðeins fyrir fylgjendur BIOEFFECT.

Barre æfingarútína fyrir þig.

Þér er boðið á endurnærandi Barre æfingu.

Við viljum tryggja öllum okkar fylgjendum orkuríka og ánægjulega byrjun á haustinu, sem nálgast nú óðum. Þess vegna höfum við tekið höndum saman við Söru Snædísi, eiganda Withsara , sem sérhæfir sig í fjarþjálfun og æfingakerfum sem njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Markmiðið er að efla heilsu og auka vellíðan.

Í sameiningu viljum við bjóða fylgjendum BIOEFFECT í endurnærandi Barre tíma. Komdu með á kraftmikla æfingu sem er sérhönnuð til að auka orku og hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum.

Æfingin er aðgengileg á Instagram aðganginum okkar.

Smelltu hér og vertu með!

NÝTT!

Sara Snædís býður einnig upp á Wellness-kvöld á Edition hótelinu, mánudaginn 12. september næstkomandi. BIOEFFECT er samstarfsaðili viðburðaring og mun gefa öllum þátttakendum veglegan gjafapoka, að andvirði 20.000 kr., sem inniheldur margar af uppáhaldsvörum Söru. Markmið kvöldsins er að taka saman endurnærandi æfingu, róandi slökun og deila góðum ráðum um heilsu og vellíðan.

ATHUGIÐ - Uppselt varð á viðburðinn á augabragði. Smelltu hér ef þú vilt skrá þig á biðlista eða fá fréttir af sambærilegum viðburði.

Hér getur þú tekið BIOEFFECT æfinguna með Withsara

Gerðu vel við þig eftir æfingu.

Virkt augnserum. Vinnur á fínum línum og hrukkum.

EGF Eye Serum

Berðu hið áhrifaríka EGF Eye Serum á augnsvæðið með stálkúlunni. Kælandi og notalegt eftir góða æfingu!

Andlitskrem sem veitir djúpan og mikinn raka með hreinum innihaldsefnum.

Hydrating Cream

Létt og silkimjúkt rakakrem úr hreinu íslensku vatni sem veitir húðinni nauðsynlegan raka. Alveg fullkomið eftir æfingu þegar húðin hefur tapað vökva og þarf á raka að halda.

VERSLA BIOEFFECT

Hér getur þú skoðað alla vörulínuna okkar.

Hleð inn síðu...