Beint í efni

Af hreinum hlýhug.

Gjafasettin innihalda úrval þess allra besta frá BIOEFFECT.

Kristjana S Williams.

Í ár eru gjafasettin okkar myndskreytt af listakonunni Kristjönu S Williams. Verkin eru innblásin af íslenskri náttúru og hvert og eitt þeirra skapar sjálfstæðan heim, fullan af framandi jurtum og töfrandi íslenskum kynjaverum. Listaverkin, sem voru hönnuð sérstaklega fyrir BIOEFFECT, sameina sérkenni listakonunnar og náttúruna, hreinleikann og virknina sem einkennir hugmyndafræði BIOEFFECT.

Hleð inn síðu...