Beint í efni

EGF Serum Ferðahylki

Passaðu vel upp á dropana þína. EGF Serum húðdroparnir eru afar dýrmætir og það er ótrúlega leiðinlegt þegar slys gerast og flöskur brotna. Þetta bólstraða lúxusferðahylki er sérstaklega hannað til að vernda glerflöskuna fyrir hnjaski – frábært í ferðatöskuna, líkamsræktartöskuna eða einfaldlega á baðherbergishilluna.
1.490 kr.

Eiginleikar

  • Vegan leðurefni
  • Lokast með rennilás
  • Bólstrað
  • Auðvelt að þrífa

Passar vel með

Hleð inn síðu...