Beint í efni

Gjafapoki

Fallegur gjafapoki sem er hannaður af íslensku listakonunni Doddu Maggý. Skemmtileg lausn til að gefa þínum nánustu þeirra uppáhalds BIOEFFECT vörur. Athugið: Gjafasettin okkar passa því miður ekki í gjafapokann. Gjafapokinn hentar vel t.d. fyrir EGF Hand Serum, On-The-Go Essential og EGF Essence.
590 kr.

Lýsing

Gjafapokinn er fullkominn fyrir hvaða tilefni sem er, hvort sem að gjöfin er hugsuð fyrir afmæli, jól eða sem tækifærisgjöf. Hönnun á sjálfum gjafapokanum er listaverk eitt og sér. Pokanum fylgir grænn BIOEFFECT borði til að loka honum á handhægan og fallegan hátt.

  • Auðveld innpökkun
  • BIOEFFECT borði fylgir með
  • Upphleypt hönnun á gjafapoka
  • Endurvinnanlegur pappír
  • Mál vöru: 20 x 8,5 x 18,5 cm

Efni

Endurvinnanlegur pappír

Falleg gjafainnpökkun.

Gjafapokinn hentar vel fyrir t.d. EGF Hand Serum, On-The-Go Essential og EGF Essence.

Passar vel með

Hleð inn síðu...