Gjafapoki
Fallegur gjafapoki sem er hannaður af íslensku listakonunni Doddu Maggý. Skemmtileg lausn til að gefa þínum nánustu þeirra uppáhalds BIOEFFECT vörur.
590 kr.
Lýsing
Gjafapokinn er fullkominn fyrir hvaða tilefni sem er, hvort sem að gjöfin er hugsuð fyrir afmæli, jól eða sem tækifærisgjöf. Hönnun á sjálfum gjafapokanum er listaverk eitt og sér. Pokanum fylgir grænn BIOEFFECT borði til að loka honum á handhægan og fallegan hátt.
- Auðveld innpökkun
- BIOEFFECT borði fylgir með
- Upphleypt hönnun á gjafapoka
- Endurvinnanlegur pappír
- Mál vöru: 20 x 8,5 x 18,5 cm
Efni
Endurvinnanlegur pappír
Falleg gjafainnpökkun.
Gjafapokinn hentar vel fyrir t.d. EGF Hand Serum, On-The-Go Essential og EGF Essence.