Beint í efni

Karfa

 • Tóm karfa.

Sögur.

Sögur af BIOEFFECT, vörurnar okkar í fréttum og annar fróðleikur.

 • Vörur

  Gefðu heilbrigða húð um hátíðarnar.

  Gjöf frá BIOEFFECT er kjörin lausn, hvort sem þú leitar að einhverju fyrir einlægan BIOEFFECT aðdáanda, þann sem er með húðumhirðu á heilanum eða þann sem er að stíga sín fyrstu skref í húðvöruheiminum. Vörurnar frá BIOEFFECT henta auk þess öllum kynjum, passa öllum húðgerðum og koma í glæsilegum umbúðum sem standast ströngustu hönnunarkröfur.

 • Vörur

  Gleðileg gjafasett.

  Í ár fengum við útsaumslistamanninn James Merry til að myndskreytahátíðlegu gjafasettin okkar. James er eflaust þekktastur fyrir verkefni sín með söngkonunni Björk síðastliðin 12 ár. Hann annast listræna stjórnun og hefur meðal annars séð um grímu- og búningahönnun. Auk þess hefur hann starfað með einstaklingum og stofnunum á borð við Iris Van Herpen, Tilda Swinton, Gucci og fleirum. „Ég lít fyrst og fremst á mig sem útsaumslistamann. Engu að síður nýti ég oft annars konar efnivið eða miðil við sköpunina, til dæmis málmsmíði, silfursmíði, grímugerð, myndskreytingu og stafræna hönnun.

 • Vörur

  Gjafasettin eru komin.

  Gjafasettin okkar innihalda úrval þess allra besta úr vörulínu BIOEFFECT. Hvern kassa prýðir útsaumslistaverk, hannað og bróderað af James Merry. Við hönnunina sótti James innblástur í gróðurhús BIOEFFECT. Margslungið mynstrið fléttast út frá grænum röndunum í einkennismerki BIOEFFECT, teygir sig til allra átta og myndar margvísleg form sem vísa til byggplöntunnar og EGF prótínsins.

 • Vörur

  Ótvíræður og kraftmikill árangur.

  EGF Power Cream er nýtt afl í baráttunni við sjáanleg öldrunarmerki húðarinnar

 • Vörur

  Finndu kraftinn í EGF Power Cream.

  Við kynnum með stolti byltingarkennda nýjung frá BIOEFFECT. EGF Power Cream er einstaklega djúpvirkandi og nærandi andlitskrem sem dregur úr sýnilegum áhrifum öldrunar. Einstök formúlan inniheldur blöndu virkra efna úr plönturíkinu sem vinna á fínum línum, jafna lit og áferð og auka þéttleika húðarinnar. Nú er EGF loksins fáanlegt í andlitskremi!

 • Vörur

  Meiri raki.

  Raki er lykillinn að heilbrigðri og ljómandi húð. Þess vegna tölum við reglulega um mikilvægi rakagefandi innihaldsefna sem bæði veita mikinn raka og hjálpa við að binda þann raka djúpt í húðlögunum.

 • Rútínur

  Undirbúðu húðina fyrir sumarið.

  Sólin hækkar á lofti, brátt fer grasið að grænka og sumarið er á næsta leiti. Því er fullkominn tími til þess að hrista upp í húðumhirðunni og lífga upp á náttúrulegan ljóma húðarinnar.

Sækja meiraSækja meira