Undir 10.000 kr.
Mini gjafasett eru klassísk jólagjöf og henta fullkomlega í fríið, í ræktina eða fyrir þau sem hafa lengi viljað prófa BIOEFFECT. Teddy taskan er einnig frábær gjöf — rúmgóð og smart. Svo má ekki gleyma möskunum okkar; fátt jafnast á við að slaka á með maska sem róar húðina, gefur djúpvirkan raka og eykur virkni BIOEFFECT seruma.



























