Sögur.
Sögur af BIOEFFECT, vörurnar okkar í fréttum og annar fróðleikur.
- Vörur
Vísindi og virkni.
Í ár eru gjafasettin unnin í samstarfi við listakonuna Þórdísi Erlu Zoëga og innihalda úrval vinsælustu húðvara BIOEFFECT. Gjafasettin eru á allt að 25% lægra verði en ef vörurnar eru keyptar stakar.
- VörurRútínur
Hinn fullkomni ferðafélagi fyrir hreina og vel nærða húð: BIOEFFECT Travel Cleansing Set.
Djúp og góð hreinsun, hvert sem ferðinni er heitið.
- VörurRútínur
Sex ráð fyrir heilbrigða húð í sumar!
Með hækkandi sól byrjar húð okkar að upplifa breytingar sem eru ekki alltaf til bóta. Með meiri hita og raka í loftinu, byrjar hún að kalla eftir meiri athygli, ást og alúð.
- Vörur
EGF Eye Serum með áfyllingu.
Vinsæla EGF augnserumið er nú fáanlegt aftur með áfyllingarhylki. Tvöfalt magn og 15% lægra verð!
- Vörur
Nýr BIOEFFECT andlitshreinsir. Mildur og djúpvirkandi.
Facial Cleanser er spennandi nýjung í flokki húðhreinsa. Nýi andlitshreinsirinn veitir djúpa og góða hreinsun í einu skrefi.
- Vörur
Kraftur í hverjum dropa: EGF Power Serum.
Með aldrinum byrjar leitin að virkari vörum sem vinna á öldrun húðarinnar. En það er úr mörgum vörum að velja, og hvernig vel ég rétt?