Beint í efni

Varasalvi

BIOEFFECT varasalvinn er fullur af náttúrulegum og nærandi innihaldsefnum. Varasalvinn er rakagefandi og hjálpar til við að halda vörunum vel nærðum, mjúkum og fallegum.

3.890 kr.

Eiginleikar og áhrif

BIOEFFECT varsalvinn nærir og mýkir varirnar.

Varasalvinn er fullur af náttúrulegum innihaldsefnum, eins og jojobaolíu, avókadóolíu og sólblómafrævaxi, sem inniheldur fitusýrur og E-vítamín. Auk þess inniheldur hann hýalúrónsýru til að veita vörunum djúpstæðan raka.

BIOEFFECT varasalvinn er ómissandi fyrir þurrar varir og hentar fullkomlega hvort sem það er í miklu frosti eða heitu loftslagi og sól. Hann smellpassar í snyrtiveskið og er með segullokun sem tryggilega lokar honum. Varasalvinn er með silkimjúka áferð og veitir vörunum heilbrigðan, gegnsæjan gljáa.

BIOEFFECT varasalvinn

  • Veitir langvarandi raka
  • Nærir og mýkir varirnar
  • Kemur í veg fyrir þurrar og sprungnar varir

Lykilinnihaldsefni

Octyldodecanol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Wax, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Water, Triolein, C10-18 Triglycerides, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Polyglyceryl-3 Polyricinoleate, Glyceryl Dioleate, Cetyl Alcohol, Tripelargonin, Polyglyceryl-3 Oleate, Synthetic Wax, Phenoxyethanol, Glycerin, Sorbitol, Sodium Hyaluronate, Ethylhexylglycerin

Notist aðeins útvortis og samkvæmt leiðbeiningum.

Hafið samband við húðlækni ef varan veldur ertingu.

Upplýsingar

BIOEFFECT® varasalvi er rakagefandi varasalvi sem nærir og mýkir varirnar.

  • Veitir langvarandi raka
  • Nærir og mýkir varirnar
  • Kemur í veg fyrir þurrar og sprungnar varir

Notkunarleiðbeiningar

Berist á varir eftir þörfum.

Forðist að varan berist í augu. Ef það gerist skal skola augu vandlega með vatni. Geymist þar sem börn ná ekki til. Eingöngu til notkunar útvortis. Geymist við stofuhita á skuggsælum stað.

Hleð inn síðu...