EGF
Hreinar og öflugar húðvörur með okkar einstaka EGF, sem er jafnframt það fyrsta sinnar tegundar sem framleitt er úr plöntum. Vörurnar innihalda fá sérvalin innihaldsefni sem bera raunverulegan árangur og sjá til þess að húðin verði þéttari, sléttari og heilbrigðari ásýndar.