Beint í efni

Dökkir blettir og litamisfellur

Vörur sem vinna á dökkum og brúnum blettum eða litamisfellum, jafna ásýnd og endurvekja náttúrulegan ljóma með hreinum og virkum innihaldsefnum.

Endurvektu náttúrulegan ljóma.

Við bjóðum upp á úrval húðvara sem vinna á ásýnd hvers kyns litamisfella í húð: sólarskemmdum af völdum UV-geislunar, brúnum og dökkum blettum eða öldrunarblettum. Vörurnar eiga það sameiginlegt að endurnýja og endurvekja heilbrigða ásýnd húðarinnar með fáum, hreinum og öflugum innihaldsefnum sem hafa verið sérvalin til að bera raunverulegan árangur.

Jafnari húðlitur, ljómandi ásýnd..

BIOEFFECT serum, meðferðir og andlitskrem vinna á litamisfellum og jafna húðlit ásamt því að auka raka, ljóma, og sýnilegan þéttleika. Vaxtarþættirnir okkar, EGF, KGF og IL-1a, sjá til þess að húðin viðhaldi raka, sé vel nærð og halda ásýnd hennar þannig þéttri, sléttri og stinnri.

Hleð inn síðu...