Beint í efni

Gjafahandbók og góð ráð fyrir hátíðarnar.

Vantar þig hugmyndir að gjöfum fyrir mömmu, kærastann, bestu vinkonuna eða jafnvel bara fyrir þig? Hér eru gjafahugmyndir ásamt góðum ráðum sem gera innkaupin afslappaðri en nokkru sinni fyrr.

Hátíðlegur innblástur.

Senn líður að jólum og flest erum við eflaust farin að huga að jólagjöfunum. Hér höfum við safnað saman gjafahugmyndum fyrir hátíðina fram undan ásamt góðum ráðum sem stuðla að aflappaðri innkaupum en nokkru sinni fyrr.

Við vonum að gjafahandbók BIOEFFECT komi að góðum notum að hátíðarnar. Þú ættir að finna góðar hugmyndir fyrir alla á innkaupalistanum!

Góð ráð.

Áður en þú hefst handa og heldur af stað í verslunarleiðangur skaltu tileinka þér þessar góðu venjur sem draga úr streitu tengdri gjafakaupum og jólaundirbúningi:

  • Byrjaðu snemma til að komast hjá því að afgreiða gjafirnar á síðustu stundu — með tilheyrandi stressi.
  • Settu þér verðviðmið — og stattu við það!
  • Gerðu lista áður en þú heldur af stað og ekki láta yfirþyrmandi vöruúrval slá þig út af laginu.
  • Verslaðu á netinu og láttu jafnvel senda vörurnar heim að dyrum. Þvílíkur munur!
  • Kauptu innpakkað (psst, við mælum með gjafasettunum okkar).
  • Veldu þema sem hentar öllum á innkaupalistanum: gjafabréf, húðvörur, konfekt eða listaverk henta til dæmis hverjum sem er.

Gjafahandbók BIOEFFECT.

Við erum virkilega stolt af þeirri staðreynd að allar okkar vörur henta öllum húðgerðum (þurri, venjulegri, olíukenndri og blandaðri húð) og öllum kynjum. Auk þess bjóðum við vörur sem henta mismunandi aldurshópum og ólíkum þörfum.

Engu að síður vitum við hversu gott það getur verið að fá sérsniðin ráð fyrir hvern og einn á innkaupalistanum. Hér eru gjafahugmyndir fyrir mömmu, kærastann, bestu vinkonuna, unglinginn — og alla hina!

Gjafasett.

Vinsælt fyrir alla aldurshópa.

Með hýalúronsýru og E-vítamíni.

Létt og fullkomið undir farða.

Mildur en áhrifaríkur andlitshreinsir.

Meiri virkni.

Kraftmikil virkni gegn sjáanlegum öldrunarmerkjum.

Sléttir, þéttir og dregur úr þrota.

Okkar allra virkasta formúla.

Karlmenn.

Kjörið eftir rakstur.

Mjúk og slétt húð yfir allan daginn.

Mildur en áhrifaríkur andlitsskrúbbur.

Jólasveinar og leynivinir.

Raki og aukin virkni EGF.

Bólstrað lúxushylki.

Raki og aukin virkni EGF.

Undir 7.000 kr.

Mildur en áhrifaríkur andlitshreinsir.

Rakagefandi húðrútína.

Mjúkt og rakadrægt.

Húðrútínusett.

Fimm lúxusprufur í snyrtitösku.

Rakagefandi húðrútína.

Hleð inn síðu...