Beint í efni

BIOEFFECT á Íslandi - Veldu virkni í hverjum dropa

Vinsælustu vörurnar.

Volcanic Exfoliator

15% Afsláttur

Volcanic Exfoliator.

Djúphreinsandi kornahreinsir með örfínum ögnum úr íslensku hrauni og fínmöluðum aprikósukjarna. Gerir húðina mjúka og slétta.

EGF Serum.

Húðdroparnir eru byltingarkennd húðvara sem hefur unnið til fjölmargra verðlauna. EGF Serum dregur úr fínum línum og hrukkum svo um munar, eykur þéttleika húðar og endurvekur æskuljóma hennar.

  • Allt að132%aukning á raka húðar
  • Allt að63%minnkun á ásýnd hrukka og fínna lína
  • Allt að68%aukning á teygjanleika húðar

EGF Body Serum.

EGF Body Serum inniheldur ríkulegt magn EGF prótína og hrein efni sem veita langvarandi raka. Þetta árangursríka líkamsserum eykur þéttleika húðarinnar og gerir hana slétta og silkimjúka.

Sögurnar okkar.

VörurFréttirSögur notenda

Húðmæling hjá BIOEFFECT.

Síðan BIOEFFECT verslunin opnaði dyr sínar árið 2020 höfum við hugsað hvernig við getum veitt viðskiptavinum okkar enn betri og einstaklingsmiðaðri þjónustu, þar sem húð okkar er jafn mismunandi og við erum mörg.

Fréttir

Hvað er ‚slugging‘? Hér er allt sem við vitum um nýjasta æðið sem hefur tekið yfir samfélagsmiðla.

Hefur þú prófað sniglameðferð eða notað sleipiefni sem farðagrunn? TikTok og Instagram hafa sannarlega fest sér sess sem uppspretta ótrúlegra nýjunga í heimi húðumhirðu og förðunar.

VörurRútínur

Leyfðu húðinni að ljóma.

Allir sem þekkja BIOEFFECT vita að ást okkar á heilbrigðri húð og líkama er óendanleg.

VörurRútínur

Sex ráð fyrir heilbrigða húð í sumar!

Með hækkandi sól byrjar húð okkar að upplifa breytingar sem eru ekki alltaf til bóta. Með meiri hita og raka í loftinu, byrjar hún að kalla eftir meiri athygli, ást og alúð.

Rútínur

Svona notar þú BIOEFFECT nuddrúlluna fyrir andlit.

BIOEFFECT nuddrúllan er auðveld í notkun og hentar öllum húðgerðum.

VörurFréttir

Hvað er 'skinimalism'?

Spennandi nýjungar í húðumhirðu árið 2022 samkvæmt sérfræðingnum Dr. Birni Örvari, einum af stofnendum BIOEFFECT og framkvæmdarstjóra ORF Líftækni.

Vörur

Tími fyrir þig.

Eleanor Roosevelt sagði eitt sinn að „án þíns samþykkis getur enginn látið þér finnast þú óæðri“. Þessi frægu orð eru einmitt það sem skilgreinir sjálfsást. Þrátt fyrir að hugtakinu „sjálfsást“ sé gjarnan fleygt óvarlega fram, án þess að merkingin sé ljós, hefur það sjaldan verið eins mikilvægt. Við verðum sífellt meðvitaðri um mikilvægi þess að hugsa vel um okkur og þessi vitund hefur meira að segja áhrif á almennt heilsufar og heilbrigðu.

VörurRútínur

Lykillinn að áhrifaríkri EGF húðrútínu.

Þegar það kemur að húðumhirðu er það því miður ekki þannig að ein rútína hentar öllum. Það má hins vegar komast ansi nálægt því með hreinum húðvörum sem henta öllum húðgerðum, líkt og vörurnar okkar hjá BIOEFFECT gera.

Fréttir

Við tökum vel á móti þér.

Það hefur lengi verið draumur okkar að opna glæsilega BIOEFFECT verslun. Undanfarin ár höfum við lagt mikla áherslu á að efla ásýnd BIOEFFECT íslensku húðvaranna, bæði hér heima og erlendis, en mikilvægur hluti af þeirri vinnu felst í fallegri framsetningu á vörunum og bættri upplifun fyrir viðskiptavini. Árið 2020 varð draumurinn að veruleika þegar BIOEFFECT verslunin opnaði á nýja verslunarsvæðinu við Hafnartorg.

Fréttir

Undraefnið EGF.

Kjarni BIOEFFECT varanna er hið óviðjafnanlega EGF (Epidermal Growth Factor) sem við ræktum úr byggplöntum. EGF er svokallaður frumuvaki – prótín sem finnst í húð og örvar endurnýjunarferli húðfruma auk þess sem það eykur framleiðslu kollagens og elastíns sem hjálpa húðinni að viðhalda heilbrigði sínu, þéttleika og ljómandi yfirbragði.

Vörur

Árangurinn í nýsköpun.

EGF Power Cream er nýtt afl í baráttunni gegn sjáanlegum öldrunarmerkjum. Þetta kraftmikla andlitskrem þéttir og sléttir húðina, veitir henni raka, vinnur á fínum línum og jafnar bæði lit og áferð.

FréttirVörur

BIOEFFECT á Tax Free dögum

Nú standa yfir Tax Free dagar í Hagkaup og fylgir glæsilegur kaupauki að andvirði 5.900 kr. þegar verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira á Tax Free.