BIOEFFECT á Íslandi - Veldu virkni í hverjum dropa
Fyrir ástina.
Glæsileg valentínusargjöf fylgir þegar verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira. Gjöfin inniheldur lúxusprufu af okkar öfluga EGF Power Serum (3 ml), Imprinting Hydrogel andlitsmaska til að hámarka virkni serumsins, ásamt fallegri flauelstösku. Gjöfinni er sjálfkrafa bætt í körfuna þína áður en greitt er.
BIOEFFECT X LOREEN
Tvö öfl sameinast þegar EGF Power línan, ein af okkar allra öflugustu og áhrifaríkustu húðvörum, og heimsþekkta listakonan Loreen mætast í kraftmiklu samstarfi. Sköpunarkraftur, ástríða og agi eru í forgrunni og endurspegla vísindamiðaða nálgun BIOEFFECT.
Orkuskot fyrir húðina.
Byrjaðu nýtt ár af krafti með 30 daga húðátaki. 30 Day Power Treatment er öflug meðferð sem vinnur á hrukkum, fínum línum, þurrki og litabreytingum, ásamt því að þétta og slétta húðina. Meðferðin veitir húðinni kröftugt orkuskot og umbreytir ásýnd hennar á aðeins 30 dögum — nú á 20% afslætti.
Velkomin í verslanir okkar.
Við hlökkum til að taka á móti þér í verslun BIOEFFECT í Hafnarstræti 19, Hafnartorgi eða í nýrri verslun okkar á Laugavegi 33. Við leggjum áherslu á persónulega og faglega húðráðgjöf og góða þjónustu. Athugið að húðmæling er í boði í verslun okkar í Hafnarstræti. Þegar verslað er hjá okkur fylgir alltaf smá glaðningur, auk þess sem við bjóðum reglulega upp á fallega kaupauka sem fást eingöngu í verslunum okkar.
























































