Beint í efni

Face Roller

BIOEFFECT nuddrúllan er auðveld í notkun og hentar öllum húðgerðum. Rúllan virkar einstaklega vel til að slaka á vöðvum í andliti, hálsi eða á öðrum minni svæðum. Nuddrúllan er með tveimur rúllum og því mjög öflug til að örva blóðrásina, styrkja sogæðakerfið og létta á vöðvaspennu. Nuddrúllan getur bætt ásýnd húðar svo um munar með reglulegri notkun og er kjörin fyrir heimadekur.
3.990 kr.

Lýsing

· Örvar blóðrásina og stinnir húð

· Léttir á vöðvaspennu

· Virkjar sogæðakerfið

· Minnkar þrota og þreytumerki

· Kemur í hvítum bómullarpoka sem er endurvinnanlegur

Hvernig á að nota

Berið BIOEFFECT krem eða serum á andlitið þannig að nuddrúllan renni auðveldlega yfir húðina. Rúllið upp háls og andlit með léttum þrýstingi, gætið þess að rúlla ekki niður. Gott er að byrja að rúlla frá hálsi upp að kjálka og yfir kjálkabein, því næst yfir kinnar og kinnbein og að lokum yfir ennið. Notist tvisvar til þrisvar sinnum í viku, í að minnsta kosti þrjár til fimm mínútur í senn fyrir sem mestan árangur. Þrífið rúlluna með mildri sápu og volgu vatni eftir notkun. Leggið til þerris.

BIOEFFECT mælir með að geyma nuddrúlluna í kæli, þar sem kælandi áhrif hennar vinna gegn þrota og þreytumerkjum.

Pair with

Umsagnir

No reviews yet.